A mi atyáink ezen a hegyen imádkoztak; és ti azt mondjátok, hogy Jeruzsálemben van az a hely, a hol imádkozni kell.
Feður vorir hafa tilbeðið Guð á þessu fjalli, en þér segið, að í Jerúsalem sé sá staður, þar sem tilbiðja skuli."
És ti a mi követõinkké lettetek és az Úréi, befogadván az ígét sokféle szorongattatás között, Szent Lélek örömével;
Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.
Pál azért felkelvén és kezével intvén, monda: Izráelnek férfiai, és ti, kik félitek az Istent, halljátok meg.
Þá stóð Páll upp, benti til hljóðs með hendinni og sagði: "Ísraelsmenn og aðrir þér, sem óttist Guð, hlýðið á.
És ti gonoszabbul cselekedtetek, mint atyáitok; mert ímé, ti mindnyájan a ti gonosz szívetek hamisságát követitek, nem hallgatva reám.
Og þér breytið enn verr en feður yðar, þar sem þér farið hver og einn eftir þverúð síns vonda hjarta og hlýðið mér ekki.
És metéljétek körûl a ti férfitestetek bõrének elejét, és az lesz az én közöttem és ti közöttetek való szövetségnek jele.
Yður skal umskera á holdi yfirhúðar yðar, og það sé merki sáttmálans milli mín og yðar.
Barmaitokat megdézsmálja, és ti szolgái lesztek néki.
Af sauðfénaði yðar mun hann taka tíund, en sjálfir munuð þér verða þrælar hans.
Felele Jézus: Nincs én bennem ördög; hanem tisztelem az én Atyámat, és ti gyaláztok engem.
Jesús ansaði: "Ekki hef ég illan anda. Ég heiðra föður minn, en þér smánið mig.
Én annak az aratására küldtelek titeket, a mit nem ti munkáltatok; mások munkálták, és ti a mások munkájába állottatok.
37 Hér sannast orðtakið: Einn sáir, og annar sker upp. 38 Ég sendi yður að skera upp það sem þér hafið ekki unnið við.
És ti ezt mondjátok: Miért ne viselje a fiú az apa vétkét?
Og þá segið þér:, Hví geldur sonurinn ekki misgjörðar föður síns?'
Azon a napon megtudjátok majd ti, hogy én az én Atyámban vagyok, és ti én bennem, és én ti bennetek.
56 Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, er í mér og ég í honum.
És ledöntöm a falat, melyet mázzal mázoltatok és levetem a földre, és meztelen lesz fundamentoma; és leomlik, és ti veszszetek el közepette, és tudjátok meg, hogy én vagyok az Úr.
Ég skal brjóta niður vegginn, sem þér hafið kalkað, og bylta honum til jarðar, svo að undirstaða hans komi í ljós. Og hann mun hrynja, og þér munuð verða á milli og viðurkenna, að ég er Drottinn.
És ti mégis növelitek [Isten]haragját Izráel fölött, megfertõztetvén a szombatot!
En þér aukið enn meir á reiði hans við Ísrael með því að vanhelga hvíldardaginn."
És leszek néktek Atyátok, és ti lesztek fiaimmá, és leányaimmá, azt mondja a mindenható Úr.
og ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur.
Avagy nem Filiszteus vagyok-é én és ti Saul szolgái?
Er ég ekki Filisti og þér þjónar Sáls?
Győztünk Stirlingnél, és ti csak marakodtatok.
Viđ unnum viđ Stirling, og ūiđ nöldriđ enn.
Adjon beteljesedést a jóra irányuló minden készségnek és a hit erőteljes munkájának, hogy Urunk, Jézus Krisztus neve megdicsőüljön bennetek, és ti is őbenne, Istenünk és az Úr Jézus Krisztus kegyelméből.
12 svo að nafn Drottins vors Jesú verði dýrlegt í yður og þér í honum fyrir náð Guðs vors og Drottins Jesú Krists.
És metéljétek körűl a ti férfitestetek bőrének elejét, és az lesz az én közöttem és ti közöttetek való szövetségnek jele.
23 Því að þú ert í bandalagi við steina akurlendisins, og dýr merkurinnar eru í sátt við þig.
10 Ez pedig az én szövetségem, melyet meg kell tartanotok én közöttem és ti közöttetek, és a te Utánad Való magod között: minden férfi körûlmetéltessék Nálatok.
10 Þessi er sáttmálinn milli mín og ykkar og niðja þinna eftir þig, sem þið skuluð halda: Allt karlkyn meðal ykkar skal umskera.
38 Én azt mondom el, amit az én Atyámnál láttam, és ti is azt teszitek, amit a ti atyátoktól hallottatok.
38 Ég tala það sem ég hef séð hjá föður mínum og þér gerið það sem þér hafið heyrt hjá föður yðar.“
János 14:19 Még egy kis idő, és a világ többé nem lát engem, de ti megláttok, mert én élek, és ti is élni fogtok.
19 Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig, því ég lifi og þér munuð lifa.
12 Én hirdettem, és megtartottam, és megjelentettem, és nem volt idegen [isten] köztetek, és ti vagytok az én tanuim, így szól az Úr, hogy én Isten vagyok.
12 Það var ég, sem boðaði og hjálpaði og kunngjörði, en enginn annar yðar á meðal, og þér eruð vottar mínir _ segir Drottinn. Ég er Guð. 13 Já, enn í dag er ég hinn sami.
Mert éhes voltam és ti ennem adtatok; szomjas voltam, és ti innom adtatok; idegen voltam, s ti befogadtatok; ruhátlan voltam, és ti betakartatok; beteg voltam, és ti fölkerestetek; börtönben voltam, és ti meglátogattatok!”
35 Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig, 36 nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég og þér komuð til mín.
29 Erre megkérdezte őket: „És ti kinek mondotok engem?”
29 Og hann spurði þá: „En þið, hvern segið þið mig vera?“
18 És leszek néktek Atyátok, és ti lesztek fiaimmá, és leányaimmá, azt mondja a
18 og ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur.
És ti a mi követőinkké lettetek és az Úréi, befogadván az ígét sokféle szorongattatás között, Szent Lélek örömével;
1.7 Þannig eruð þér orðnir fyrirmynd öllum trúuðum í Makedóníu og í Akkeu.
És megemlékezem az én szövetségemrõl, mely van én közöttem és ti közöttetek, és minden testbõl való élõ állat között; és nem lesz többé a víz özönné minden testnek elvesztésére.
þá mun ég minnast sáttmála míns, sem er milli mín og yðar og allra lifandi sálna í öllu holdi, og aldrei framar skal vatnið verða að flóði til að tortíma öllu holdi.
[pedig] az én szövetségem, melyet meg kell tartanotok én közöttem és ti közöttetek, és a te utánnad való magod között: minden férfi körûlmetéltessék nálatok.
Þetta er minn sáttmáli, sem þér skuluð halda, milli mín og yðar og niðja þinna eftir þig: Allt karlkyn meðal yðar skal umskera.
Akkor a Faraó siete hívatni Mózest és Áront és monda: Vétkeztem az Úr ellen, a ti Istenetek ellen és ti ellenetek.
Þá gjörði Faraó í skyndi boð eftir Móse og Aroni og sagði: "Ég hefi syndgað á móti Drottni Guði yðar, og á móti yður.
Eszméljetek ti bolondok a nép között! És ti balgatagok, mikor tértek eszetekre?
Takið eftir, þér hinir fíflsku meðal lýðsins, og þér fáráðlingar, hvenær ætlið þér að verða hyggnir?
Dicsérjétek õt egeknek egei, és ti vizek, a melyek az ég felett vagytok!
Lofið hann, himnar himnanna og vötnin, sem eru yfir himninum.
Értsétek meg ti együgyûek az eszességet, és ti balgatagok vegyétek eszetekbe az értelmet.
Þér óreyndu, lærið hyggindi, og þér heimskingjar, lærið skynsemi.
Ti gondtalan asszonyok, keljetek fel, halljátok szavam', és ti elbizakodott leányzók, vegyétek füleitekbe beszédem'!
Þér áhyggjulausu konur, standið upp og heyrið raust mína! Þér ugglausu dætur, gefið gaum að ræðu minni:
Oh, ti süketek, halljatok, és ti vakok, lássatok!
Heyrið, þér hinir daufu! Lítið upp, þér hinir blindu, að þér megið sjá!
hirdettem, és megtartottam, és megjelentettem, és nem volt idegen [isten] köztetek, és ti vagytok az én tanuim, így szól az Úr, hogy én Isten vagyok.
Það var ég, sem boðaði og hjálpaði og kunngjörði, en enginn annar yðar á meðal, og þér eruð vottar mínir - segir Drottinn. Ég er Guð.
Ímé, szolgáim vígadnak szívök boldogságában, és ti kiáltani fogtok szívetek fájdalmában, és megtört lélekkel jajgatni fogtok;
sjá, þjónar mínir munu fagna af hjartans gleði, en þér munuð kveina af hjartasorg og æpa af hugarkvöl.
És mindenekfelett, mi köztünk és ti közöttetek nagy közbevetés van, úgy, hogy a kik akarnának innét ti hozzátok általmenni, nem mehetnek, sem azok onnét hozzánk át nem jöhetnek.
Auk alls þessa er mikið djúp staðfest milli vor og yðar, svo að þeir, er héðan vildu fara yfir til yðar, geti það ekki, og eigi verði heldur komist þaðan yfir til vor.'
És ti fel vagytok fuvalkodva, és nem keseredtetek meg inkább, hogy kivettetnék közületek, a ki ezt a dolgot cselekedte.
Og svo eruð þér stærilátir, í stað þess að hryggjast og gjöra gangskör að því, að manninum, sem þetta hefur drýgt, yrði útrýmt úr félagi yðar!
ár Titusról [van szó,] õ az én társam és ti köztetek segítségem; akár a mi atyánkfiai felõl, õk a gyülekezetek követei, Krisztus dicsõsége:
Títus er félagi minn og starfsbróðir hjá yður, og bræður vorir eru sendiboðar safnaðanna og Kristi til vegsemdar.
gy dicsõíttessék meg a mi Urunk Jézus Krisztusnak neve ti bennetek, és ti [is] õ benne, a mi Istenünknek és az Úr Jézus Krisztusnak kegyelmébõl.
svo að nafn Drottins vors Jesú verði dýrlegt í yður og þér í honum fyrir náð Guðs vors og Drottins Jesú Krists.
Örülj õ rajta menny, és ti szent apostolok és próféták; mert az Isten büntette meg õt érettetek való büntetéssel.
Fagna yfir henni, þú himinn og þér heilögu og þér postular og spámenn, því að Guð hefur rekið réttar yðar á henni.
1.2753520011902s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?